Kennslualmanak háskólaárið 2024–2025

Kennslualmanakið er dagatal sem sýnir helstu dagsetningar háskólaársins og tímabil skrásetningar og prófa.
(Uppfært 3. Maí 2024) Prentgerð (.pdf)

ATH: Kennslualmanakið er birt með fyrirvara um breytingar. Sjá einnig upplýsingar um háskólaárið, kennslumisseri, stundaskrár o.fl.

Haustmisseri 2024

 

19. ágúst

Kennsla haustmisseris hefst1

19.–23. ágúst

Kynningardagar fyrir skiptinema

26.–30. ágúst

Nýnemadagar

3. ágú.–5. sept.

Endurskoðun námskeiðaskráningar á haustmisseri 20242

15. sept.

Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á haustmisseri

 

30. sept.

Próftafla haustmisserisprófa birt

30. sept.–5. okt.

Miðmisseriskönnun á kennslu og námskeiðum

1. okt.

Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Nemendaráðgjöf HÍ

15. okt.

Umsóknarfrestur um framhaldsnám sem hefst á vormisseri 2025 rennur út

25. okt.

Brautskráning kandídata

15.–22. nóv.

Kennslu haustmisseris lýkur3  

17. nóv.–26. nóv.

Kennslukönnun – mat á kennslu og námskeiðum

30. nóv.

Umsóknarfrestur um grunnnám sem hefst á vormisseri 2025 rennur út

25. nóv.–9. des.

Haustmisserispróf4

1. des. 2024–21. jan. 2025

Endurskoðun námskeiðaskráningar á vormisseri 20252

18.-20. des.

Sjúkra- og endurtökupróf vegna prófa sem haldin voru til og með 27. nóvember5 9

19. des.–3. jan.

Jólaleyfi

Vormisseri 2025

 

3.–7. jan.

Sjúkra- og endurtökupróf vegna prófa á tímabilinu 28. nóvember til 9. desember5 9

13. jan.

Kennsla vormisseris hefst6

13.-14. jan.

Kynningardagar fyrir skiptinema (með fyrirvara um breytingar)

1. des. 2024–21. jan. 2025

Endurskoðun námskeiðaskráningar á vormisseri 20252

31. jan.

Próftafla vormisserisprófa birt

1. feb.

Síðasti dagur til úrskráningar úr námskeiðum/prófum á vormisseri

1. feb.

Umsóknarfrestur erlendra ríkisborgara til að sækja um grunn- og framhaldsnám rennur út

10.–15. feb.

Miðmisseriskönnun á kennslu og námskeiðum

21. feb.

Brautskráning kandídata

1. mars

Síðasti dagur til að sækja um sértæk úrræði í námi hjá Nemendaráðgjöf HÍ

7. mars–14. apríl

Skráning í námskeið á haust- og vormisseri 2025–2026 (árleg skráning)

8.–21. apríl

Kennslukönnun – mat á kennslu og námskeiðum

11.–15. apríl

Kennslu vormisseris lýkur8

15. apríl

Umsóknarfrestur um framhaldsnám sem hefst á haustmisseri 2025 rennur út7

16.–21. apríl

Páskaleyfi

22. apríl–8. maí

Vormisserispróf4

28. maí–3. júní

Sjúkra- og endurtökupróf5 9 

5. júní

Umsóknarfrestur um grunnnám við HÍ rennur út

14. júní

Brautskráning kandídata

________________

1 Kennsla á 1., 2. og 4. námsári í læknisfræði og hjúkrunarfræði hefst 12. ágúst og í ljósmóðurfræði hefst kennsla 26. ágúst. Kennsla hefst í Matvæla- og næringarfræðideild 22. ágúst. Kennsla í meistaranámi í sjúkraþjálfun hefst 15. ágúst. Sjá nánar á upplýsingasíðum Heilbrigðisvísindasviðs og deilda þess í kennsluskrá og á vef HÍ.

2 Athugið að endurskoðun skráninga í námskeið sem skipulögð eru sem lotunám eða eru styttri en eitt misseri fer einnig fram í fyrstu viku hverrar lotu með því að senda tölvupóst á nemskra@hi.is. Sjá upplýsingar um viðkomandi námskeið á upplýsingasíðum viðkomandi sviða og deilda í kennsluskrá.

Kennsla á 3. námsári BS-náms í Lyfjafræðideild stendur til 9. desember. Kennslu í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði lýkur á bilinu 17. nóvember til 16. desember. Sjá nánar á upplýsingasíðum Heilbrigðisvísindasviðs og deilda þess í kennsluskrá og á vef HÍ.

Ath. að í læknisfræði, hjúkrunar- og ljósmóðurfræði og í sjúkraþjálfunarfræði getur tímabil lokaprófa verið lengra. Sjá nánar á upplýsingasíðum Heilbrigðisvísindasviðs og deilda þess í kennsluskrá og á vef HÍ.

5 Nemandi þarf að hafa þreytt próf í námskeiði til að geta skráð sig í endurtökupróf í því. Nemandi greiðir kr. 6.000 fyrir hvert endurtökupróf sem hann skráir sig í.

6 Í Læknadeild, Matvæla- og næringarfræðideild, Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild, Lyfjafræðideild og Tannlæknadeild hefst kennsla 6. janúar. Sjá nánar á upplýsingasíðum Heilbrigðisvísindasviðs og deilda þess í kennsluskrá og á vef HÍ.

Umsóknarfrestur um diplómanám á meistarastigi í deildum Félagsvísindasviðs, Menntavísindasviðs og í lýðheilsuvísindum er til 5. júní.

Kennsla á 1. námsári MS-náms í Lyfjafræðideild stendur til 8. maí. Kennslu í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði lýkur á bilinu 11. apríl til 23. maí. Sjá nánar á upplýsingasíðum Heilbrigðisvísindasviðs og deilda þess í kennsluskrá og á vef HÍ.

Ath. að í læknisfræði og sjúkraþjálfunarfræði (1.ár - LÆK próf) verða sérstök endurtökupróf vegna haustmisseris og sérstök sjúkra- og endurtökupróf vegna vormisseris dagana 12. og 13. júní 2025.

 

 

 Sama síða á öðrum árum