Kennsluskrá fyrir Háskóla Íslands í heild er gefin út árlega á vefnum. Um efni kennsluskrár og útgáfu er fjallað í 23. gr. reglna fyrir Háskóla Íslands nr. 569/2009, með nánari ákvæðum í sérstökum verklagsreglum um gerð kennsluskrár (.pdf).

Kennsluskráin er unnin samkvæmt þeim upplýsingum sem fyrir lágu í janúar 2024 um kennslu, námsframboð og annað er varðar starfrækslu Háskólans háskólaárið 2024–2025. Kennsluskráin er því birt með fyrirvara um hugsanlegar breytingar.

Fyrirvarar við útgáfu kennsluskrár Háskóla Íslands 2024–2025.

Fyrirspurnir og ábendingar um efni kennsluskrár: kennsluskra hjá hi.is.

Ritstjóri

Óli Jón Jónsson (olijon hjá hi.is)

Verkefnisstjóri

Harpa Dögg Fríðudóttir (harpadogg hjá hi.is)

Ritnefnd

Félagsvísindasvið
Elva Ellertsdóttir (elva hjá hi.is)

Heilbrigðisvísindasvið
Jón Grétar Sigurjónsson (jongretar hjá hi.is)

Hugvísindasvið
Bernharð Antoniussen (bernhard hjá hi.is)

Menntavísindasvið
Védís Grönvold (vedis hjá hi.is)

Verkfræði- og náttúruvísindasvið
Bryndís Jónsdóttir (bryndj hjá hi.is)

Kennslusvið
Hreinn Pálsson (hpal hjá hi.is) og Kristín Jónasdóttir (kris hjá hi.is)

Hugbúnaðardeild, UTS
Ari Bjarnason (aribj hja hi.is), Ragnar Stefán Ragnarsson (ragnarst hjá hi.is)

 

Tengiliðir deilda og þverfræðilegs náms

Félagsvísindasvið

Félagsfræði, mannfræði- og þjóðfræði­deild

Oddný Halldórsdóttir (oddnyh)

Félagsráðgjafardeild

Ingibjörg Úlfarsdóttir (ingibjorgulfars)

Hagfræðideild

Gyða Fanney Guðjónsdóttir (gydafanney)

Lagadeild

Helga Steinunn Hauksdóttir (helgash)

Stjórnmálafræðideild

Gyða Fanney Guðjónsdóttir (gydafanney)

Viðskiptafræðideild

Þórunn Aðalheiður R. Hjelm (thorunnhjelm)

Heilbrigðisvísindasvið

Hjúkrunar- og ljósmóðurfræðideild

Dagný Hængsdóttir (dagnyh), Embla Laufey Gunnarsdóttir (emblalaufey), Hulda Long (huldalong), Dagmar Markúsdóttir (dam)

Lyfjafræðideild

Sólveig Margrét Karlsdóttir (smk),
Unnur Tryggvadóttir Flóvenz (utf)

Læknadeild

Anna Ellen Douglas (annaellen) [geislafræði og lífeindafræði], Ásta J. Guðjónsdóttir (astagudj) [sjúkraþjálfun], Heiðrún Hlöðversdóttir (heidrunh), Guðrún Ásta Guðmundsdóttir (gudrunasta) [læknisfr.]

Matvæla- og næringarfræðideild

Sveinbjörg Halldórsdóttir (sveinbjorgh)

Sálfræðideild

Dröfn Sigurbjörnsd. Andersen (drofn), Íris Björk Ásbjarnardóttir (irisba), Ragnhildur Nielsen (rnielsen)

Tannlæknadeild

Guðrún Ívars (givars), Aðalheiður Svana Sigurðardóttir (adalhsvana), Ásthildur Þóra Reynisdóttir (atr) [tannsmíði]

 

Hugvísindasvið

 

Guðfræði- og trúarbragðafræðideild

Iðunn Ósk Ghiselli Grétarsdóttir (iogg)

 

Íslensku- og menningardeild

Andri M Kristjánsson (amk)

 

Mála- og menningardeild

Anna Ragnheiður Jörundardóttir (annarj)

 

Deild heimspeki, sagnfræði og fornleifafræði

Iðunn Ósk Ghiselli Grétarsdóttir (iogg)

 

Menntavísindasvið

 

Deild faggreinakennslu

Adda María Jóhannsdóttir (addamaria)

 

Deild heilsueflingar, íþrótta og tómstunda

Elfa Hrönn Friðriksdóttir (elfahronn)

 

Deild kennslu- og menntunarfræði

Bryndís Garðarsdóttir (bryngar)

 

Deild menntunar og margbreytileika

Jóhanna Karítas Traustadóttir (jkt)

 

 

Verkfræði- og náttúruvísindasvið

 

Iðnaðarverkfræði-, vélaverkfræði- og tölvunarfræðideild

Íris Ósk Bjarnadóttir (irisoskb), Ragna Þyrí Ragnarsdóttir (rtr)

Jarðvísindadeild

Bryndís Jónsdóttir (bryndj), Ragna Þyrí Ragnarsdóttir (rtr)

Líf- og umhverfisvísindadeild

Bryndís Jónsdóttir (bryndj), Ragna Þyrí Ragnarsdóttir (rtr)

Rafmagns- og tölvuverkfræðideild

Bryndís Jónsdóttir (bryndj), Ragna Þyrí Ragnarsdóttir (rtr)

Raunvísindadeild

Íris Ósk Bjarnadóttir (irisoskb), Magnús Gunnlaugur Þórarinsson (mgth), Ragna Þyrí Ragnarsdóttir (rtr)

Umhverfis- og byggingarverkfræðideild

Bryndís Jónsdóttir (bryndj), Ragna Þyrí Ragnarsdóttir (rtr)

 

Þverfræðilegt framhaldsnám

 

Lýðheilsuvísindi og tengdar greinar

Dóra R. Ólafsdóttir (dro), Steinunn Anna Eiríksdóttir (steinunnae)

Menntun framhaldsskólakennara

Adda María Jóhannsdóttir (addamaria)

Talmeinafræði

Anna Ellen Douglas (talmein)

Umhverfis- og auðlindafræði, iðnaðarlíftækni

Hagnýt atferlisgreining

Nína María Saviolidis (ninamaria)

Íris Árnadóttir (iris)

 

  

 Sama síða á öðrum árum