Um framhaldsnám á meistarastigi í hagnýtri atferlisgreiningu

Þverfræðilegt nám í hagnýtri atferlisgreiningu er samstarfsverkefni Sálfræðideildar á Heilbrigðisvísindasviði og deildar Heilsueflingar-, íþrótta og tómstunda á Menntavísindasviði. Boðið er upp á 120 eininga meistaranám í tvö ár og 60 eininga diplómanám í eitt ár. Inntökuskilyrði eru grunnháskólagráða í sálfræði- eða  á sviði menntunar-, uppeldis- eða kennslufræða. Fjöldatakmörkun er í námið. 

Eftirfarandi námsleiðir eru í boði:

Meistaranám

Viðbótardiplóma 

Kennarar:

Anna-Lind Pétursdóttir, annalind@hi.is

Zuilma Gabriela Sigurðardóttir, zuilma@hi.is

Verkefnastjóri:

Íris Árnadóttir, iris@hi.is

 Sama síða á öðrum árum