TÆK002G Tæknifræðibrú 1

Námsform:
Staðnám .
Námskeiðslýsing:

Námsskeiðið er ætlað nemendum sem þurfa að styrkja undirstöður í stærðfræði með áherslu á reikniaðgerðir, algebru, hnitakerfi, beinar línur, föll, logra og hornaföll.

Hæfniviðmið:

Nemendur að loknu námsskeiði munu:

  • geta þekkt helstu reikniaðgerðir.
  • leyst jöfnur.
  • leyst ójöfnur.
  • þekkt helstu eiginleika logra.
  • lesið og unnið með hnitakerfi.
  • þekkt helstu eiginleika falla.
  • notað einingarhringinn og hornaföll.
  • beitt jöfnu beinar línu."
Umsjón:
Umsjónarkennari
Páll Jens Reynisson
Aðjunkt
 Nánar
Undanfarar / Forkröfur:
 Myndbönd sem eru aðgengileg í stað fyrirlestra, það eru ekki fastir kennslutímar. 
Bækur:
Engar kennslubækur hafa verið skráðar
Annað lesefni: