Stjórnmálafræði, Aukagrein, 60 einingar

Aðgangskröfur:
Tilhögun náms:

Staðnámsleið
Námskröfur:

Ljúka þarf 60 einingum. Námið skiptist í eftirfarandi hluta: Inngangs- og grunnnámskeið í stjórnmálafræði 38 einingar, aðferða- og tölfræði 8 einingar, kenningar 8 einingar, og val í stjórnmálafræði 6 einingar.

Hæfniviðmið:
Skoða
Aðgangur að frekara námi:
Starfsréttindi (ef við á):
Frekari upplýsingar um námsleiðina:

Nám í Stjórnmálafræðideild er fjölbreytt og veitir útskrifuðum nemendum ótal möguleika á að velja sér starf að námi loknu. Stjórnmálafræðingar hafa haslað sér völl víðs vegar í atvinnulífinu á undanförnum árum og fyrir utan kennslu og rannsóknir vinna stjórnmálafræðingar einkum við eftirfarandi störf: Fjölmiðla- og upplýsingastörf, hjá ráðgjafafyrirtækjum, við alþjóðasamskipti og hjá alþjóðastofnunum, stjórnsýslustörf, hjá ríki, sveitarfélögum og einkafyrirtækjum og hjá hagsmunasamtökum og þrýstihópum